Gerðardómsákvæði

„Allur ágreiningur, deilur eða kröfur sem kunna að rísa vegna, eða í tengslum við, samning þennan, þar á meðal stofnunar og tilvistar hans, gildi, samningsbrots eða riftunar, skal leyst úr með gerðarmeðferð í samræmi við Reglur Gerðardómsstofnunar Svissneska Viðskiptaráðsins (Swiss Chambers’ Arbitration Institution) um Alþjóðlega Gerðarmeðferð, sem í gildi eru þegar tilkynning um gerðarmeðferð er lögð fram í samræmi við sömu reglur.

Fjöldi gerðarmanna skal vera ... („einn“, „þrír“, „einn eða þrír“)
Sæti gerðarmeðferðarinnar skal vera ... (nafn borgar í Sviss, nema aðilar semji um borg í öðru landi)
Gerðarmeðferðin skal fara fram á (setja inn umsamið tungumál)“